Hver býr í húsinu?
Elín Ragnhildur Jónsdóttir, verkfræðingur og MPM
Meistarapróf í verkefnastjórnun (MPM) frá Háskólanum í Reykjavík
Meistarapróf í efnaverkfræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð
B.S.-próf í efnafræði frá Háskóla Íslands
Starfsreynsla:
Skatturinn - verkefnastjóri gæðamála
Tollstjóri - gæðastjóri
Ríkiskaup - gæða- og skjalastjóri
Einkaleyfastofan (nú Hugverkastofan) - sérfræðingur í tæknilegum einkaleyfum auk stjórnunarstarfa (sviðsstjóri, settur forstjóri, gæðastjóri)
Asta Zeneca (Svíþjóð) - sérfræðingur
Grein um æskilega hæfni gæðastjóra sem er byggð á rannsókn minni í lokaverkefni mínu í MPM